Um okkur
Hér bjóðum við uppá gæða hárvörur frá Lanza, Túrban handklæði fyrir hárið, margnota hreinsiskífur fyrir andlitið, silki vörur eins og koddaver, augngrímur og hárteygjur. Vörur frá CILI By Design, CILI SWISH CBD/CBG sem er án THC og nú hefur SWISH AGELESS og andlits MIST bæst í vörulínuna þeirra. Einnig bjóðum við upp á dásamlega vörulínu frá VICTOR VAISSIER - kerti, ilmstá, sápur, krem og fleira. Litríka gæða sokka frá Peper Harow í Englandi, þunna, þykka, háa eða lága. Líkamsskrúbb frá Chelle Body fyrir mýkri og nærðari húð. Hreinar ilmkjarnaolíur frá Lífsolíunni. Nýlega bættust við spreyin frá MyDailyChoice. Ilmkerti frá Kenneth Turner Englandi. Einnig erum við með glervörur á 30% afslætti frá Jelly Bean og ekki er von á meiru í þá línu. Fallegar litríkar vörur sem lífga upp á heimilið.