Vöruflokkar
L´ANZA
L´anza hárvörur eru þekktar um allan heim og eru framúrskarandi vörur unnar úr hágæða náttúrulegum efnum.L´anza stuðlar að því að bæta og græða hárið ásamt því að vera óskaðlegt náttúrunni.


CILI SWISH CBD/CBG
CBD er unnið úr kannabis plöntunni Hampi en plantan sjálf hefur verið notuð sem lækningarjurt í mörg þúsund ár. CILI SWISH er unnið með svokallaðri nano tækni og er 99% frásoganlegt. Einstök vara. Nú hafa bæst við tvær nýjar vörur SWISH AGELESS sem er stútfullt af andoxunar,- og bólgueyðandi efnum. MIST AGELESS FACIAL er sprey fyrir andlit og líkama, vinnur gegn öldrun húðarinnar, þéttir, lyftir og sléttir.


Lífsolían
Hágæða ilmkjarnaolíur. Framúrskarandi vörur þar sem allt innihald eru náttúruleg vönduð og viðurkennd efni. Þessar vörur hafa verið í þróun í mörg ár.
JELLYBEAN
Fallegar og litríkar glervörur frá Svíþjóð. Hönnuður er Ingela Benson og eru vörurnar að hluta til handgerðar. Skálar, tertudiskar, bakkar, könnur og blómavasar. Vörurnar eru ekki ætlaðar til notkunar í örbylgjuofni og ætti að þvo þær í höndunum með mildu þvottaefni. Takmarkað magn og 40% afsláttur.
