diza.is
Líkamsskrúbbur og striga vettlingur frá Chelle Body
Líkamsskrúbbur og striga vettlingur frá Chelle Body
Couldn't load pickup availability
Mjúk og nærð húð með CHELLE BODY
Líkamsskrúbbur frá CHELLE BODY sem leggur áherslu á að vörurnar séu vegan, pánetuvænar og virki vel. Skrúbbsettið gerir það auðvelt að hreinsa húðina og fá spa- upplifun heima. Mjúk og nærð húð eftir djúphreinsun með Chelle Body.
Leiðbeiningar: Bleytið líkamann í sturtu eða baði í u.þ.b fimm mínútur. Bleytið vettlinginn og vindið. Nuddaðu fægisteininum á vettlinginn þinn. Nuddaðu svo vettlingnum á líkamann í fram og til baka hreyfingu. Notist eingöngu samkvæmt leiðbeiningum á heilbrigða húð (ekki á sár eða sólbruna). Ekki nota á andlitið. Hætta notkun ef erting kemur fram. Mælt með fyrir vikulegri skrúbbun.
Í settinu er einn 100% striga vettlingur og einn fægistein.
Innihald: Kalsíumkarbónat, vatn, paraffín, vaselínolía, ólífuolía, sterínsýra, rósakjarni.
Share




